top of page

Aðalfundur 29.september 2021


Aðalfundur Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn miðvikudaginn 29.september kl. 18:00 í leikhúsinu.


Hefðbundin aðalfundardagskrá. Farið verður yfir starfsemi þessa skrítna leikárs, ársreikning og kosið til nýrrar stjórnar fyrir leikárið 2021-2022.


Framboð til stjórnar sendist á netfangið leikfelagve@outlook.com til og með 22.september.


Minnum á gildangi lög félagsins um framboð sem er hægt að nálgast hér á síðunni.

40 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page