top of page

Breyting á Stjórn 2024-2025


Kosið var til nýrrar stjórnar á aðalfundi félagsins sem haldin var 15. maí og er hún svo skipuð:

Formaður: Margrét Steinunn Jónsdóttir

Varaformaður: Arnar Gauti Egilsson

Gjaldkeri: Ingveldur Theodórsdóttir

Ritari: Bryndís Guðjónsdóttir

Markaðstjórnun og Meðstjórnandi: Guðrún Elfa Jóhanssdóttir

Markaðstjórnun og Meðstjórnandi: Anna María Lúðvíksdóttir

Vefsíðustjóri og Meðstjórnandi: Jökull Elí Þorvaldsson

18 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page