top of page

Ný Stjórn Leikfélags Vestmannaeyja

Hér um daginn var skipuð ný stjórn í leikfélaginu og er hún svona:

Albert Snær Tórshamar er nú formaður leikfélagsins í fyrsta sinn eftir langan og flottan feril í leikhúsinu

Zindri Freyr Ragnarsson Cane er varaformaður

Ingveldur Theodórsdóttir er gjaldkeri

Svala Hauksdóttir rekur Eyjabíó

Valgerður Elín Sigmarsdóttir er markaðsstjóri

Goði Þorleifsson er ritari og vefstjóri

Jórunn Lilja Jónasdóttir er meðstjórnandi

Okkur hlakkar svo sannarlega til að halda uppi lífi og fjöri fyrir ykkur, það eru spennandi tímar framundan…


116 views

Recent Posts

See All
bottom of page