Síðan eru liðin mörg ár
- Leikfélag Vestmannaeyja
- Oct 31, 2021
- 1 min read
Já það eru mörg ár síðan að það var sýnt verk á fjölum Leikfélags Vestmannaeyja. En nú mun það breytast. Félagið stendur í ströngu um þessar mundir við

æfingar á verkinu "Síðan eru liðin mörg ár". Verkið er í raun tónleikar með ýmissi skemmtun. Við hlökkum til að sjá sem flesta í bæjarleikhúsinu þann 5. nóvember.
Comments