top of page
AgustaSkula.jpg

Reynsluboltin hún Ágústa leikstýrði Grease hjá félaginu árið 2013.

​ÁGUSTA

SKÚLADÓTTIR

Leikstjóri

ArniGretar.jpg

Árni Grétar hefur þrisvar komið til okkar. Benedikt Búálfur, Klaufar og Kóngsdætur og Blúndur & Blásýra voru sýnt 2016, 2017 og 2019.

ÁRNI GRÉTAR

JÓHANNSSON

Leikstjóri

DenniMinn.jpg

Denni kom fyrst árið 2007 og leikstýrði Bláa Hnettinum. Árið 2017 leikstýri hann farsanum Sex í Sveit.

Leikstjóri

GUÐJÓN ÞORSTEINN

(DENNI)

JonStefan.png

Jonni hefur verið tvisvar hjá okkur.

Hann leikstýrði Móglí árið 2006 og Dýrunum í Hálsaskógi árið 2014.

JÓN STEFÁN

KRISTJÁNSSON

Leikstjóri

OlafurJens.jpg

Óli lánaði sína krafta fyrst í Glanna glæp og Línu Langsokk 2018 og 2019. 2020 leikstýrði hann Spamalot sem fór aldrei á svið vegna Covid-19. Hann snéri aftur 2022 í Ávaxtakörfunni.

Leikstjóri

ÓLAFUR JENS

SIGURÐSSON

StefanBenedikt.jpg

Stebbi okkar hefur verið hjá okkur tvisvar. Litla Hryllingsbúðin var sýnd árið 2015 og Nei, ráðherra! árið 2016.

Leikstjóri

STEFÁN BENEDIKT

VILHELMSSON

mariasig.jpg

MARÍA
SIGURÐARDÓTTIR

Leikstjóri

María kom til okkar árið 2022 og leikstýriði 10 Litlir Eyjapeyjar (And Then There Were None), sem er heimsþekkt verk eftir Agöthu Christie.

bottom of page