top of page
OlafurJens.jpg

ÓLAFUR JENS SIGURÐSSON

Menntun

Listaháskóli Íslands; masterspróf frá listkennsludeild 2015

Bristol Old Vic Theatre School; leikstjórn 2002

Háskóli Íslands; BA í íslensku 1997

 

Ólafur Jens hefur leikstýrt áhugaleikfélögum víða um land jafnframt því að stunda leiklistar kennslu á öllum skólastigum og halda ýmiskonar leiklistarnámskeið fyrir stóra og litla hópa.

 

Leikstjórn

2018 – Glanni glæpur í Latabæ – ​​Magnús Scheving – Leikfélag Vestmannaeyja

2018 – Þrek og Tár – ​​Ólafur Haukur Símonarson​​ – Freyvangsleikhúsið

2014 – Dagbókin hans Dadda – ​Sue Townsend​​ – ​​Leikfélag Blönduóss

2011 – Vodkakúrinn​​ – Kristlaug María Sigurðardóttir​​ – Leikfélag Rangæinga

2010 – Birtingur – ​​Voltaire​​ – ​​​Leikfélag Selfoss

2009 – Vínland​​​ – Helgi Þórsson​​​​ – Freyvangsleikhúsið

2009 – Rómeó og Júlía​​ – William Shakespear​​​ – Fjölbrautaskóli Suðurlands

2008 – H.V.S.F.Í. – ​​Hafsteinn Þ. Auðunsson og fl.​​ – Leikfélag Hveragerðis

2006 – Þrek og Tár​​ – Ólafur Haukur Símonarson​​ – Leikfélag Hveragerðis

2006 – Brúðkaup Tony og Tínu – ​Nancy Cassaro​​​​ – Leikfélag Stykkishólms

2005 – Taktu lagið Lóa​​ – Jim Cartwright​​ – ​​Freyvangsleikhúsið

2005 – Músagildran – ​​Agatha Cristie​​​​ – Fjölbrautaskóli Suðurlands

2005 – Riðið inn í sólarlagið – ​Anna Reynolds​​​ – KLÁUS í samst. við Borgarleikhúsið

2004 – Þið munið hann Jörund – ​Jónas og Jón Múli Árnasynir​​ – Leikfélag Hveragerðis

2004 – Gaukshreiðrið – ​​Ken Kesey​​ – ​​Leikfélag Selfoss

2003 – Bófaleikur á Broadway – ​Woody Allen​​​ – ​Menntaskólinn á Laugarvatni

2002 – Kaffi​​​ – Bjarni Jónsson​​ – ​The Bristol Old Vic Theatre School

2002 – A Respectable Wedding​  –  Bertold Brecht​​ – The Bristol Old Vic Theatre School

2000 – Óvitar – ​​​Guðrún Helgadóttir​​ – ​Leikfélag Selfoss

1998 – Dagur vonar​​ – Birgir Sigurðsson​​​ – Leikfélag Selfoss

1996 – Stræti​​​ – Jim Cartwright​​ – ​​Fjölbrautaskóli Suðurlands

 

Hér eru talin upp leikrit í fullri lengd. Hef að auki sett upp fjölda atriða og skipulagt uppákomur fyrir ýmsa hópa og í samstarfi við aðra.

bottom of page