Aðalfundur Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn miðvikudaginn 9.október kl. 18:00 upp á þriðju hæð í leikhúsinu.
Hefðbundin aðalfundardagskrá. Farið verður yfir starfsemi síðasta leikárs, ársreikning og kosið til nýrrar stjórnar fyrir leikárið 2019-2020. Framboð til stjórnar sendist á netfangið leikfelagve@outlook.com.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Comments