top of page

Leiklistarnámskeið / Prufur

Lífið er að lifna við hjá okkur í leikhúsinu!


Námskeið / prufur fyrir næstu uppsetningu verður haldið í framhaldsskólanum dagana 25. og 26. janúar.


Leikstjórinn er okkur vel kunnugur en það er hann Árni Grétar sem setti upp með okkur Benedikt Búálf og Klaufa & Kóngsdætur.


Allir frá 17 ára aldri (árgangur 2002) eru velkomin!

Skráning er ekki nauðsynleg.


Hlökkum til að sjá ykkur!

27 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page