top of page

Prufur - Rocky Horror

Þá er loksins komið að prufum fyrir verk vorsins, Rocky Horror!


Prufurnar fara fram í Kviku laugardaginn 28. janúar og er miðað við 18 ára aldur.

Við erum að leita af fólki sem langar að leika, sminka, syngja eða smíða.


Við hvetjum alla að koma og láta reyna á sína hæfileika, og við lofum góðum félagskap og frábærri upplifun.

120 views
bottom of page