Leikhópurinn Lotta sýnir Rauðhettu í Eyjum
TVÆR SÝNINGAR - 17:00 og 19:00 þriðjudaginn 19.febrúar í Bæjarleikhúsinu.
Athugið að bóka fyrirfram - Aðeins 100 sæti í boði á hvora sýningu - ópantaðir miðar verða seldir við hurð.
Stórskemmtilegur söngleikur fyrir alla fjölskylduna með Rauðhettu og úlfinum, Hans og Grétu og grísunum þremur. Frumleg ævintýrablanda í boði Lottu sem hefur hlotið frábærar viðtökur!
„Besta sýning Lottu til þessa“ Sigríður Jónsdóttir - Fréttablaðið
Miðasala á tix.is
Comentários