top of page

SPAMALOT - Prufur í kvöld!

Leikfélag Vestmannaeyja mun sýna söngleikinn Spamalot í vor eftir Eric Idle sem er byggður á kvikmyndinni Monty Python and the Holy Grail sem hefur verið sýndur við miklar vinsældir á Broadway og um allan heim.


Áheyrnaprufur verða í leikhúsinu í kvöld 3.desember kl. 20:00.

Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.

Aldurstakmark er 16 ára.


Bjóðum öllum hjartanlega velkomin!


Þjóðleikhúsið sýndi Spamalot árið 2013 við miklar vinsældir.149 views

Recent Posts

See All
bottom of page