top of page

Yfirlýsing vegna misskilnings

Það er útbreiddur misskilningur að Leikfélag Vestmannaeyja ætli sér að spila handboltaleik á morgun.

Við sjáum okkur því miður ekki fært að senda lið þar sem við stöndum í ströngum æfingum á grínsöngleiknum SPAMALOT.


Í okkar stað mun meistaraflokkur ÍBV í handbolta spila til úrslita gegn Stjörnunni frá Garðabæ í Laugardalshöll kl. 16:00.


Við sendum þeim baráttukveðjur.

Áfram ÍBV!
3,061 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page